Fréttir»Tilbođsvörur
Karfan er tóm
  Tilbođsvörur
30.Maí 2012

Hćgt er ađ skođa nýjustu bćklingana frá birgjunum okkar, fletta ţeim á vefnum en einnig er hćgt ađ hlađa ţeim niđur í tölvuna hjá ţér. Flipinn hér fyrir neđan gluggann "Bćklingar" vísar beint á bćklingasíđuna hjá okkur.


Ef ađ ţú vilt fá nánari upplýsingar um vörurnar í bćklingunum ţá endilega sendu á okkur tölvupóst á ljosin@ljosin.is

Lampaviđgerđir

Komdu međ lampann til okkar og viđ gerum viđ hann fyrir ţig. Hvort sem ţig vantar ađ láta skipta um kló, rofa, fatningu eđa heildarviđgerđ ţá gerum viđ ţađ fyrir ţig.

Hjá okkur fćrđu snögga og góđa ţjónustu.

Kristallsspreyiđ er komiđ

Vorum ađ fá sendingu af kristallshreinsi-spreyi, frábćrt ţegar ţarf ađ ţrífa ljósakrónur hvort sem ţćr eru úr kristall, gleri eđa plasti.

Ţćgilegt og einfalt

Ţegar hreinsa á krónuna eru sett dagblöđ eđa pappi undir hana, efninu er úđađ yfir krónuna og látiđ leka af henni. óhreinindin leka ţá af krónunni og efniđ ţornar án ţess ađ ţađ ţurfi ađ ţurka af ljósakrónunni.

Vertu velkomin/n í Ármúla 23, viđ tökum vel á móti ţér.


» Til baka

Skráning á póstlistann

Á hverjum mánuđi sendum viđ út spennandi tilbođ, fréttir, leiki og annađ skemmtilegt í gegnum póstlistann okkar. Misstu ekki af neinu og skráđu ţig á póstlistann okkar. Fara á póstlista síđu.